Innskráning á Umsóknagátt er í gegnum vefgáttina Ísland.is hvort sem þú ert að sækja um með þínum rafrænu skilríkjum eða fyrir hönd þriðja aðila.
        
        Sökum álags hjá Ísland.is getur innskráning stundum tekið langan tíma. Ef svo er, dugar yfirleitt að bíða aðeins og reyna aftur eftir 5-10 mín.
         Hægt er að skrá sig inn á Mínar síður með rafrænum skilríkjum í síma, Auðkennisappinu eða skilríkjum á korti.
        
        Leiðbeiningar ef notandi þarf að skrá sig inn á Umsóknagátt sem fyrirtæki, stofnun, félagasamtök eða sveitarfélag . Veita Þarf umboð fyrir Rannsóknarmiðstöð Íslands - Rannís.